Meistarafélag Suðurlands Fáðu fagfólk í verkið
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra.
Endurgreiddur VSK
Meistarafélag Suðurlands vekur athygli á að heimilt er að óska eftir 35% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.
Inntökubeiðni
Með inngöngu í Meistarafélagið verður fyrirtækið jafnframt aðili að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins.
Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Jákvætt að Ísland fær lægstu mögulegu tolla
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um tolla-ákvarðanir Bandaríkjaforseta.

Iðnaður stendur undir stórum hluta af starfsemi hins opinbera
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um skattspor iðnaðar.

Skattspor iðnaðarins stærst allra útflutningsgreina
Í nýrri greiningu SI kemur fram að skattspor íslensks iðnaðar er 464 milljarðar króna.

Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni
Fundur um samkeppni og skilvirkni fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.

Finna þjónustuaðila
Í félagatalinu okkar getur þú fundið fyrirtæki og félagsmenn, ásamt ítarlegum upplýsingum, sem auðveldar þér að finna rétta þjónustuaðilann í verkið.
