Meistarafélag Suðurlands Fáðu fagfólk í verkið
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra.
Endurgreiddur VSK
Meistarafélag Suðurlands vekur athygli á að heimilt er að óska eftir 35% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.
Inntökubeiðni
Með inngöngu í Meistarafélagið verður fyrirtækið jafnframt aðili að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins.
Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

SI fagna endurskoðun á fyrirkomulagi hlutdeildarlána
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn til félags- og húsnæðismálaráðuneytisins.

Hugsað út fyrir boxið í áframhaldandi óvissu um tolla
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um stöðu tollamála.

SI fagna áformum um sameiningu Skipulagsstofnunar og HMS
Samtök iðnaðarins segja í umsögn að sameiningin sé mikilvægt skref í átt að einföldun stjórnsýslu.

Fyrirsjáanleiki gæti sparað tugi milljarða króna
Í forsíðufrétt Morgunblaðsins er vitnað til orða framkvæmdastjóra SI á Innviðaþingi.

Finna þjónustuaðila
Í félagatalinu okkar getur þú fundið fyrirtæki og félagsmenn, ásamt ítarlegum upplýsingum, sem auðveldar þér að finna rétta þjónustuaðilann í verkið.
