Meistarafélag Suðurlands Fáðu fagfólk í verkið
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra.
Endurgreiddur VSK
Meistarafélag Suðurlands vekur athygli á að heimilt er að óska eftir 60% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.
Inntökubeiðni
Með inngöngu í Meistarafélagið verður fyrirtækið jafnframt aðili að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins.
Ábyrgðarsjóður MSI
Tilgangur Ábyrgðasjóðs MSI er að skapa traust milli viðskiptavina og félagsmanna MSI. Að baki Ábyrgðasjóði MSI standa Samtök iðnaðarins og sex meistarafélög.
Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Við getum lagt mikið af mörkum í loftslagsmálum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

Við sem þjóð erum rík að eiga vel iðnmenntað fólk
Rætt var við Böðvar Inga Guðbjartsson, formann Félags pípulagningameistara, í síðdegisútvarpi Rásar 2.

Allt bendir til mikils samdráttar í íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um stöðuna á húsnæðismarkaði.

Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum
SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum.

Finna þjónustuaðila
Í félagatalinu okkar getur þú fundið fyrirtæki og félagsmenn, ásamt ítarlegum upplýsingum, sem auðveldar þér að finna rétta þjónustuaðilann í verkið.
