Meistarafélag Suðurlands Fáðu fagfólk í verkið

Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra.

Endurgreiddur VSK

Meistarafélag Suðurlands vekur athygli á að heimilt er að óska eftir 35% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.

Inntökubeiðni

Með inngöngu í Meistarafélagið verður fyrirtækið jafnframt aðili að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins.

Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um hækkun raforkuverðs. 

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um raforkuverðshækkanir í fréttum RÚV.

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um hækkun raforkuverðs.

Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu.

Finna þjónustuaðila

Finna þjónustuaðila

Í félagatalinu okkar getur þú fundið fyrirtæki og félagsmenn, ásamt ítarlegum upplýsingum, sem auðveldar þér að finna rétta þjónustuaðilann í verkið.

Ertu með spurningar?

Ertu með spurningar?

591 0100

Opið 09 - 17 alla virka daga