Meistarafélag Suðurlands Fáðu fagfólk í verkið
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra.
Endurgreiddur VSK
Meistarafélag Suðurlands vekur athygli á að heimilt er að óska eftir 35% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.
Inntökubeiðni
Með inngöngu í Meistarafélagið verður fyrirtækið jafnframt aðili að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins.
Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Stóðu vörð um hagsmuni íslenskrar framleiðslu
Sigurður Helgi Birgisson flutti erindi á fundi SA um sigur Íslands í dómsmáli Evrópusambandsins gegn Iceland Foods Ltd.

Mikill áhugi á samræmdri aðferðarfræði kostnaðaráætlana
Félag ráðgjafarverkfræðinga stóð fyrir vel sóttum fundi í Húsi atvinnulífsins.

Samkeppnishæfni þarf að vera í forgangi
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, er í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum.

Markmið í uppnámi vegna skorts á iðnmenntuðu starfsfólki
Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART, skrifar um rafiðnað í grein á Vísi.

Finna þjónustuaðila
Í félagatalinu okkar getur þú fundið fyrirtæki og félagsmenn, ásamt ítarlegum upplýsingum, sem auðveldar þér að finna rétta þjónustuaðilann í verkið.
