Meistarafélag Suðurlands Fáðu fagfólk í verkið
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra.
Endurgreiddur VSK
Meistarafélag Suðurlands vekur athygli á að heimilt er að óska eftir 35% endurgreiðslu virðisaukaskatts af allri vinnu iðnaðarmanna sem unnin er á byggingastað.
Inntökubeiðni
Með inngöngu í Meistarafélagið verður fyrirtækið jafnframt aðili að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins.
Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Til mikils að vinna að bíða ekki með lækkun stýrivaxta
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Kastljósi RÚV um það mat SI að Seðlabankinn þurfi að lækka vexti.

Mikil vonbrigði en baráttunni hvergi nærri lokið
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um ákvörðun ESB að heimila ekki undanþágu fyrir Ísland.

Mikil vonbrigði að Ísland fái ekki undanþágu vegna kísilmálms
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum RÚV um ákvörðun ESB að kísilmálmur framleiddur á Íslandi fái ekki undanþágu.

Seðlabankinn rýmki lánþegaskilyrði í ljósi stöðunnar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðalánamarkaðinn.
Finna þjónustuaðila
Í félagatalinu okkar getur þú fundið fyrirtæki og félagsmenn, ásamt ítarlegum upplýsingum, sem auðveldar þér að finna rétta þjónustuaðilann í verkið.
